4 nóv. 2004Keflvíkingar unnu stórsigur á Reims frá Frakklandi í fyrsta leik sínum í vesturdeild bikarkeppni Evrópu í Keflavík í gærkvöldi, 93-74, og eru enn ósigraðir á heimavelli í Evrópukeppninni. Keflavík vann alla þrjá heimaleiki sína í keppninni á síðasta ári. Keflavík hafði yfirburði yfir franska liðið í leiknum í gær og sigur þeirra var aldrei í hættu. Þá hefur stjórn Keflavíkur tilkynnt að Nick Bradford sé á leið til liðsins á ný, en hann lék með liðinu á síðasta tímabili. Mikael Matthews, sem nýlega kom til liðsins, mun vera á heimleið. Nánar um þetta allt á [v+]http://www.keflavik.is/karfan/forsida/[v-]vef Keflavíkur[slod-].
Enn ósigraðir á heimvelli
4 nóv. 2004Keflvíkingar unnu stórsigur á Reims frá Frakklandi í fyrsta leik sínum í vesturdeild bikarkeppni Evrópu í Keflavík í gærkvöldi, 93-74, og eru enn ósigraðir á heimavelli í Evrópukeppninni. Keflavík vann alla þrjá heimaleiki sína í keppninni á síðasta ári. Keflavík hafði yfirburði yfir franska liðið í leiknum í gær og sigur þeirra var aldrei í hættu. Þá hefur stjórn Keflavíkur tilkynnt að Nick Bradford sé á leið til liðsins á ný, en hann lék með liðinu á síðasta tímabili. Mikael Matthews, sem nýlega kom til liðsins, mun vera á heimleið. Nánar um þetta allt á [v+]http://www.keflavik.is/karfan/forsida/[v-]vef Keflavíkur[slod-].