19 sep. 2004Íslenska landsliðið sigraði Rúmena 79-73 í sveiflukenndum leik. Íslenska liðið hóf leikinn af krafti og var með undirtökin allan fyrsta leikhluta og leiddi 28-16 í lok hans. Leikurinn jafnaðist í öðrum leikhluta en íslensku strákarnir héldu þó út og skoruðu síðust körfu hálfleiksins og leiddu 40-38. Rúmenar komu ákveðnir til leiks í síðari hálfleikinn og náðu forustunni og leiddu í þriðja leikhluta, en aldrei með meira en sex stigum. Staðan eftir þrjá leikhluta var 58-63 fyrir Rúmena. Í fjórða leikhluta tók íslenska liðið við sér á ný og náði forustu um miðbik leikhlutans og unnu að lokum nokkuð örugglega 79-73. Stigahæstu menn: Helgi Magnússon 16 stig Jón Arnór Stefánsson 13 stig Páll Axel Vilbergsson 11 stig. [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?gameID=3783-A-6-3&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={D166E39E-2323-4863-B229-76357A926FA2}&season=2005&roundID=3783&teamID=&[v-]Tölfræði leiksins[slod-]. Athugið þó að Friðrik Stefánsson var númer 5 en ekki Eiríkur Önundarson.
Sætur sigur gegn Rúmenum
19 sep. 2004Íslenska landsliðið sigraði Rúmena 79-73 í sveiflukenndum leik. Íslenska liðið hóf leikinn af krafti og var með undirtökin allan fyrsta leikhluta og leiddi 28-16 í lok hans. Leikurinn jafnaðist í öðrum leikhluta en íslensku strákarnir héldu þó út og skoruðu síðust körfu hálfleiksins og leiddu 40-38. Rúmenar komu ákveðnir til leiks í síðari hálfleikinn og náðu forustunni og leiddu í þriðja leikhluta, en aldrei með meira en sex stigum. Staðan eftir þrjá leikhluta var 58-63 fyrir Rúmena. Í fjórða leikhluta tók íslenska liðið við sér á ný og náði forustu um miðbik leikhlutans og unnu að lokum nokkuð örugglega 79-73. Stigahæstu menn: Helgi Magnússon 16 stig Jón Arnór Stefánsson 13 stig Páll Axel Vilbergsson 11 stig. [v+]http://www.fibaeurope.com/Default.asp?gameID=3783-A-6-3&cid={A440F8BD-44CB-4159-9FC6-547E93455FE2}&compID={D166E39E-2323-4863-B229-76357A926FA2}&season=2005&roundID=3783&teamID=&[v-]Tölfræði leiksins[slod-]. Athugið þó að Friðrik Stefánsson var númer 5 en ekki Eiríkur Önundarson.