16 sep. 2004Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari tilkynnti landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Rúmenum á blaðamannafundi núna rétt áðan. Sigurður gerði eins breytingu á liðinu frá leiknum við Dani í síðustu viku. Friðrik Stefánsson UMFN kemur inn í liðið í stað Eiríks Önundarsonar ÍR. Friðrik komst ekki til Danmerkur sl. föstudag, þar sem hann og unnusta hans voru að eignast sitt fyrsta barn. Endurkoma Friðrik í liðið mun styrka liðið mjög, þó sérstaklega í baráttunni undir körfunum. Landsliðshópurinn verður þá skipaður eftirtöldum leikmönnum: Arnar Freyr Jónsson Keflavík Magnús Þór Gunnarsson Keflavík Jón Nordal Hafsteinsson Keflavík Páll Kristinsson UMFN Friðrik Stefánsson UMFN Páll Kristinsson UMFG Sigurður Þorvaldsson Snæfell Hlynur Bæringsson Snæfell Jón Arnór Stefánsson Dynamo St. Petersburg Jakob Örn Sigurðarson Birmingham Southern College Helgi Már Magnússon Catawba College Fannar Ólafsson Ase Dukas Grikkl. Þjálfari er Sigurður Ingimundarson og aðstoðarþjálfari er Friðrik Ragnarsson.
Friðrik í stað Eiríks í liðið gegn Rúmenum
16 sep. 2004Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari tilkynnti landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Rúmenum á blaðamannafundi núna rétt áðan. Sigurður gerði eins breytingu á liðinu frá leiknum við Dani í síðustu viku. Friðrik Stefánsson UMFN kemur inn í liðið í stað Eiríks Önundarsonar ÍR. Friðrik komst ekki til Danmerkur sl. föstudag, þar sem hann og unnusta hans voru að eignast sitt fyrsta barn. Endurkoma Friðrik í liðið mun styrka liðið mjög, þó sérstaklega í baráttunni undir körfunum. Landsliðshópurinn verður þá skipaður eftirtöldum leikmönnum: Arnar Freyr Jónsson Keflavík Magnús Þór Gunnarsson Keflavík Jón Nordal Hafsteinsson Keflavík Páll Kristinsson UMFN Friðrik Stefánsson UMFN Páll Kristinsson UMFG Sigurður Þorvaldsson Snæfell Hlynur Bæringsson Snæfell Jón Arnór Stefánsson Dynamo St. Petersburg Jakob Örn Sigurðarson Birmingham Southern College Helgi Már Magnússon Catawba College Fannar Ólafsson Ase Dukas Grikkl. Þjálfari er Sigurður Ingimundarson og aðstoðarþjálfari er Friðrik Ragnarsson.