16 sep. 2004Ég las frétt í Morgunblaðinu í gær sem fjallaði um yfirvofandi kennaraverkfall. Fréttin fjallar í stuttu máli um viðbrögð nokkurra stórfyrirtækja á Íslandi við áhrifum yfirvofandi verkfalls á mætingar starfsmanna sinna vegna grunnskólabarna þeirra, m.a. með því að stofna til íþrótta- og leikjanámskeiða. Ég ætla mér raunar ekki á þessum vettvangi að fjalla nánar um deilurnar sem slíkar, en vona þó að menn beri gæfu til að finna farsæla lausn. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=273[v-]Allur pistillinn[slod-].
Formannspistill - Körfuboltakennarar
16 sep. 2004Ég las frétt í Morgunblaðinu í gær sem fjallaði um yfirvofandi kennaraverkfall. Fréttin fjallar í stuttu máli um viðbrögð nokkurra stórfyrirtækja á Íslandi við áhrifum yfirvofandi verkfalls á mætingar starfsmanna sinna vegna grunnskólabarna þeirra, m.a. með því að stofna til íþrótta- og leikjanámskeiða. Ég ætla mér raunar ekki á þessum vettvangi að fjalla nánar um deilurnar sem slíkar, en vona þó að menn beri gæfu til að finna farsæla lausn. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=273[v-]Allur pistillinn[slod-].