15 sep. 2004Danir leika gegn Rúmenum í Evrópukeppni landsliðaí dag, en leikurinn fer fram í Rúmeníu. Rúmenar koma svo til Íslands og leika gegn Íslendingum á sunnudag kl 16:00 í Keflavík. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV. Leikmannahópurinn verður tilkynntur á blaðamannfundi á fimmtudag. Miðar verða seldir í forsölu og er vonast eftir fullu húsi enda mikilvægt að fá góðan stuðning, ekki síst þar sem reikna má með jöfnum leik. Dómarar leiksins verða í Keflavík verða Þjóðverjinn Roger Schwarz og Englendingurinn Keith Williams en báðir hafa þeir komið til Íslands áður til dómgæslustarfa. Eftirlitsmaður verður Daninn Jesper Brixen.
Danir mæta Rúmenum í dag
15 sep. 2004Danir leika gegn Rúmenum í Evrópukeppni landsliðaí dag, en leikurinn fer fram í Rúmeníu. Rúmenar koma svo til Íslands og leika gegn Íslendingum á sunnudag kl 16:00 í Keflavík. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV. Leikmannahópurinn verður tilkynntur á blaðamannfundi á fimmtudag. Miðar verða seldir í forsölu og er vonast eftir fullu húsi enda mikilvægt að fá góðan stuðning, ekki síst þar sem reikna má með jöfnum leik. Dómarar leiksins verða í Keflavík verða Þjóðverjinn Roger Schwarz og Englendingurinn Keith Williams en báðir hafa þeir komið til Íslands áður til dómgæslustarfa. Eftirlitsmaður verður Daninn Jesper Brixen.