6 sep. 2004Níunda tölublað [v+]http://www.fiba.com/pages/en/aboutfiba/downloads/ass_mag_adv.asp?file_id=359&cat_name=Assist%20Magazine[v-]FIBA Assist[slod-] er komið út. Eins og venjulega er þar mikið af fróðlegu efni fyrir körfuknattleiksáhugamenn. Eins og áður er blaðinu skipt í þjálfara-, dómara-, markaðs-, sjúkraþjálfar- og minniboltahluta, þannig að það eiga allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Níunda tölublað FIBA Assist komið út
6 sep. 2004Níunda tölublað [v+]http://www.fiba.com/pages/en/aboutfiba/downloads/ass_mag_adv.asp?file_id=359&cat_name=Assist%20Magazine[v-]FIBA Assist[slod-] er komið út. Eins og venjulega er þar mikið af fróðlegu efni fyrir körfuknattleiksáhugamenn. Eins og áður er blaðinu skipt í þjálfara-, dómara-, markaðs-, sjúkraþjálfar- og minniboltahluta, þannig að það eiga allir að finna eitthvað við sitt hæfi.