31 ágú. 2004Í dag lýkur tímabila félagaskipta utan keppnistímabils. Frá og með morgundeginum tekur einn mánuð að fá leikheimild með nýju félagi. Í gær höfðu verið skráð tæplega 100 félagaskipti frá því 1. maí. Í dag má búast við að talvert bætist við af félagaskiptum.
Tímabil félagaskipta breytist í dag
31 ágú. 2004Í dag lýkur tímabila félagaskipta utan keppnistímabils. Frá og með morgundeginum tekur einn mánuð að fá leikheimild með nýju félagi. Í gær höfðu verið skráð tæplega 100 félagaskipti frá því 1. maí. Í dag má búast við að talvert bætist við af félagaskiptum.