31 ágú. 2004Eins og áður hefur komið fram voru töluverðar breytingar gerðar á leikreglum í körfuknattleik í sumar. Kristinn Óskarsson, FIBA dómari, hefur tekið saman þær breytingar sem gerðar voru, dómurum, leikmönnum, þjálfurum og öðrum til glöggvunar og er nú hægt að nálgast skjalið bæði á vef KKDÍ og hér á KKÍ.is undir Ýmis skjöl.
Reglubreytingar 2004
31 ágú. 2004Eins og áður hefur komið fram voru töluverðar breytingar gerðar á leikreglum í körfuknattleik í sumar. Kristinn Óskarsson, FIBA dómari, hefur tekið saman þær breytingar sem gerðar voru, dómurum, leikmönnum, þjálfurum og öðrum til glöggvunar og er nú hægt að nálgast skjalið bæði á vef KKDÍ og hér á KKÍ.is undir Ýmis skjöl.