15 ágú. 2004Á morgun mánudag 16.ágúst hefst þjálfaranámskeið á vegum EABC og FIBA Europe á Íslandi. Námskeiðið verður haldið í Smáranum og byrjar klukkan 16 á daginn og er til 22 alla dagana, þ.e. frá 16. - 20. ágúst. Leiðbeinendur á námaskeiðinu eru þeir Laszló Killik frá Ungverjalandi og Maurizio Mondoni frá Ítalíu
Þjálfaranámskeið í Smáranum
15 ágú. 2004Á morgun mánudag 16.ágúst hefst þjálfaranámskeið á vegum EABC og FIBA Europe á Íslandi. Námskeiðið verður haldið í Smáranum og byrjar klukkan 16 á daginn og er til 22 alla dagana, þ.e. frá 16. - 20. ágúst. Leiðbeinendur á námaskeiðinu eru þeir Laszló Killik frá Ungverjalandi og Maurizio Mondoni frá Ítalíu