15 ágú. 2004Í kvöld var haldinn lokaathöfn A-riðli B-deildar EM U-16 drengja. Þar var tilkynnt úrvalslið mótsins og besti leikmaður mótsins tilkynntur. Brynjar Björnsson fyrirliði íslensku sigurvergaranna var valinn í úrvalslið mótsins og kosinn BESTI leikmaðurinn. Þetta er frábær árangur hjá honum og strákunum og munu þeir því koma heim á morgun með nokkra verðlaunagripi í fararteski sínu.
Brynjar Björnsson var útnefndur besti leikmaðurinn
15 ágú. 2004Í kvöld var haldinn lokaathöfn A-riðli B-deildar EM U-16 drengja. Þar var tilkynnt úrvalslið mótsins og besti leikmaður mótsins tilkynntur. Brynjar Björnsson fyrirliði íslensku sigurvergaranna var valinn í úrvalslið mótsins og kosinn BESTI leikmaðurinn. Þetta er frábær árangur hjá honum og strákunum og munu þeir því koma heim á morgun með nokkra verðlaunagripi í fararteski sínu.