13 ágú. 2004Núna stendur yfir leikur Íslands og Danmerkur á Norðurlandamóti kvenna í Svíþjóð. Staðan í hálfleik er jöfn 38-38. Að sögn Hannesar Hjálmarssonar framkvædarstjóra KKÍ og fararstjóra í þessari ferð þá eru stelpurnar að spila miklu betur en þær gerðu í gær á móti Svíum. Leikurinn hefur verið mjög jafn en Danir höfðu 5stiga forystu eftir 1.leikhluta. Þess má geta að dönsku stelpurnar unnu þær sænsku í fyrradag. Núna er bara að vona að stelpurnar okkar nái á að spila eins vel í seinni hálfleik og þeim fyrri
Ísland-Danmörk 38-38 í hálfleik á NM kv.
13 ágú. 2004Núna stendur yfir leikur Íslands og Danmerkur á Norðurlandamóti kvenna í Svíþjóð. Staðan í hálfleik er jöfn 38-38. Að sögn Hannesar Hjálmarssonar framkvædarstjóra KKÍ og fararstjóra í þessari ferð þá eru stelpurnar að spila miklu betur en þær gerðu í gær á móti Svíum. Leikurinn hefur verið mjög jafn en Danir höfðu 5stiga forystu eftir 1.leikhluta. Þess má geta að dönsku stelpurnar unnu þær sænsku í fyrradag. Núna er bara að vona að stelpurnar okkar nái á að spila eins vel í seinni hálfleik og þeim fyrri