7 ágú. 2004A-landslið karla var rétt í þessu að sigra Pólverja með 90 stigum gegn 82 stigum Pólverja. Í hálfleik var staðan 36-38 fyrir Pólverja Hlynur Bæringsson 23stig, 9fráköst og 6stoðsendingar, Eiríkur Önundarson 15stig og 5 stoðsendingar, Magnús Gunnarsson 12stig, Fannar Ólafsson 12stig, Páll Axel Vilbergsson 10stig, Sigurður Þorvaldsson 9stig, Friðrik Stefánsson 7stig og Páll Kristinnson 2stig Góður samleikur og hörkuvörn skópu þennan frábæra sigur þar sem þeir Hlynur og Eiríkur stóðu uppúr. Eiríkur fór hamförum í 3.leikhluta og skoraði 11síðsutu stig Íslands í leikhlutanum. Hlynur og Sigurður skoruðu samtals 23stig af 34stigum Íslands í 4.leikhluta. Frekari tölur verða komnar á leikvarpið um 18.30
Strákarnir unnu Pólverja í Stykkishólmi 90-82
7 ágú. 2004A-landslið karla var rétt í þessu að sigra Pólverja með 90 stigum gegn 82 stigum Pólverja. Í hálfleik var staðan 36-38 fyrir Pólverja Hlynur Bæringsson 23stig, 9fráköst og 6stoðsendingar, Eiríkur Önundarson 15stig og 5 stoðsendingar, Magnús Gunnarsson 12stig, Fannar Ólafsson 12stig, Páll Axel Vilbergsson 10stig, Sigurður Þorvaldsson 9stig, Friðrik Stefánsson 7stig og Páll Kristinnson 2stig Góður samleikur og hörkuvörn skópu þennan frábæra sigur þar sem þeir Hlynur og Eiríkur stóðu uppúr. Eiríkur fór hamförum í 3.leikhluta og skoraði 11síðsutu stig Íslands í leikhlutanum. Hlynur og Sigurður skoruðu samtals 23stig af 34stigum Íslands í 4.leikhluta. Frekari tölur verða komnar á leikvarpið um 18.30