6 ágú. 2004Ísland og Pólland leik fyrsta leik sinn af þremur í DHL-höllinni í kvöld klukkan 20. DHL-höllin er heimavöllur KR sem leikið hefur í Intersportdeild (Úrvalsdeild) frá upphafi hennar. KR hefur 9 sinnum orðið Íslandsmeistari karla frá því þeir hófu að taka þátt í Íslandsmóti. KR er sigursælasta félag Reykjavíkur síðastliðin ár og borið nafn höfuðborgarinnar á lofti í körfuknattleiknum. Formaður körfuknattleiksdeildar KR er Böðvar Guðjónsson. Körfuknattleikur hefur verið leikinn í höfuðborginni frá upphafi körfuknattleiks í landinu og hafa félög þaðan ávallt verið í toppbaráttu.
Leikið í DHL-höll í kvöld
6 ágú. 2004Ísland og Pólland leik fyrsta leik sinn af þremur í DHL-höllinni í kvöld klukkan 20. DHL-höllin er heimavöllur KR sem leikið hefur í Intersportdeild (Úrvalsdeild) frá upphafi hennar. KR hefur 9 sinnum orðið Íslandsmeistari karla frá því þeir hófu að taka þátt í Íslandsmóti. KR er sigursælasta félag Reykjavíkur síðastliðin ár og borið nafn höfuðborgarinnar á lofti í körfuknattleiknum. Formaður körfuknattleiksdeildar KR er Böðvar Guðjónsson. Körfuknattleikur hefur verið leikinn í höfuðborginni frá upphafi körfuknattleiks í landinu og hafa félög þaðan ávallt verið í toppbaráttu.