4 ágú. 2004Hið sterka lið Serbíu og Svartfjallalands sigraði í Diamond Ball keppninni sem lauk í Belgrad í gær. Serbar unnu Evrópumeistarana frá Litháen 93-80 í úrslitaleik. Diamond Ball keppnin er nokkurs konar álfukeppni FIBA, en keppnin var haldið í fyrsta skipti í Hong Kong árið 2000. Þá voru það Ástralir sem hrósuðu sigri, eftir úrslitaleik við Júgóslava. Keppnin var haldið í annað skipti nú og í leik um þriðja sætið á unnu Argentínumenn sigur á Kínverjum 84-74 og Ástralir kræktu í fimmta sætið með 70-64 sigri á Angóla. [v+]http://www.eurobasket2005.com/diamond_ball/[v-]Meira um Diamond Ball[slod-].
Serbar unnu álfukeppnina
4 ágú. 2004Hið sterka lið Serbíu og Svartfjallalands sigraði í Diamond Ball keppninni sem lauk í Belgrad í gær. Serbar unnu Evrópumeistarana frá Litháen 93-80 í úrslitaleik. Diamond Ball keppnin er nokkurs konar álfukeppni FIBA, en keppnin var haldið í fyrsta skipti í Hong Kong árið 2000. Þá voru það Ástralir sem hrósuðu sigri, eftir úrslitaleik við Júgóslava. Keppnin var haldið í annað skipti nú og í leik um þriðja sætið á unnu Argentínumenn sigur á Kínverjum 84-74 og Ástralir kræktu í fimmta sætið með 70-64 sigri á Angóla. [v+]http://www.eurobasket2005.com/diamond_ball/[v-]Meira um Diamond Ball[slod-].