4 ágú. 2004Landslag í afreksstarfi sérsambanda hefur tekið nokkrum breytingum á undanförnum árum, og hafa – a.m.k. í boltagreinunum þremur – orðið nokkur kaflaskil er varða skiptingu keppnistímabils í tímabil landsliða yfir sumartímann en tímabil félagsliða yfir veturinn. Hjá Alþjóðakörfuknattleikssambandinu, FIBA, er þessi breyting raunar orðin lögbundin, og þurfum við að aðlaga okkur að þeim breytingum. Við höfum nú í sumar fengið ánægjulegar fregnir af góðum árangri íslenskra landsliða á alþjóðlegum vettvangi, hvort heldur um er að ræða körfuknattleik, knattspyrnu eða handknattleik. Á það ekki síst við um yngri landsliðin, og einnig er athyglisverð gróska í árangri íslenskra kvennalandsliða. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=249[v-]Allur pistillinn[slod-].
Formannspistill - Gróska að sumri
4 ágú. 2004Landslag í afreksstarfi sérsambanda hefur tekið nokkrum breytingum á undanförnum árum, og hafa – a.m.k. í boltagreinunum þremur – orðið nokkur kaflaskil er varða skiptingu keppnistímabils í tímabil landsliða yfir sumartímann en tímabil félagsliða yfir veturinn. Hjá Alþjóðakörfuknattleikssambandinu, FIBA, er þessi breyting raunar orðin lögbundin, og þurfum við að aðlaga okkur að þeim breytingum. Við höfum nú í sumar fengið ánægjulegar fregnir af góðum árangri íslenskra landsliða á alþjóðlegum vettvangi, hvort heldur um er að ræða körfuknattleik, knattspyrnu eða handknattleik. Á það ekki síst við um yngri landsliðin, og einnig er athyglisverð gróska í árangri íslenskra kvennalandsliða. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=249[v-]Allur pistillinn[slod-].