3 ágú. 2004Lið Reykjavíkur sem tók þátt í Borgarleikunum í Cleveland í Bandaríkjunum um helgina lauk þátttöku á sunnudag. Liðið lék 3 leiki. Fyrst við lið San Fransisco sem þeir unnu 50-38, næst var leikið við Annapolis Valley frá Kanada og tapaðist leikurinn 59-36 eftir að Reykvíkingar enduðu 4 inná vegna villuvandræða og meiðsla. Síðasti leikurinn var svo gegn heimamönnum í Cleveland og tapaðist hann stórt, 61-10 enda heima menn með mjög hávaxið lið. Þetta mót fer í reynslubankann hjá drengjunum sem horfðu á stórgóð lið hinna borganna leika til úrslita á mánudaginn.
1 sigur og 2 töp í Cleveland
3 ágú. 2004Lið Reykjavíkur sem tók þátt í Borgarleikunum í Cleveland í Bandaríkjunum um helgina lauk þátttöku á sunnudag. Liðið lék 3 leiki. Fyrst við lið San Fransisco sem þeir unnu 50-38, næst var leikið við Annapolis Valley frá Kanada og tapaðist leikurinn 59-36 eftir að Reykvíkingar enduðu 4 inná vegna villuvandræða og meiðsla. Síðasti leikurinn var svo gegn heimamönnum í Cleveland og tapaðist hann stórt, 61-10 enda heima menn með mjög hávaxið lið. Þetta mót fer í reynslubankann hjá drengjunum sem horfðu á stórgóð lið hinna borganna leika til úrslita á mánudaginn.