30 júl. 2004Það má segja að íslensku stelpurnar séu heldur betur að koma til baka og stefna hraðbyri í úrslitaleikinn. Staðan í hálfleik er 46-26. Birna Valgarðsdóttir hefur skorað 14 stig, Erla Þorsteinsdóttir 9, Alda Leif Jónsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 6, Hildur Sigurðardóttir 5, Anna María Sveinsdóttir 4 og Lovísa Guðmundsdóttir 2. Signý er auk þess búin að verja 6 skot, taka 7 fráköst og gefa 4 stoðsendingar.
Íslensku stelpurnar á leið í úrslitaleikinn
30 júl. 2004Það má segja að íslensku stelpurnar séu heldur betur að koma til baka og stefna hraðbyri í úrslitaleikinn. Staðan í hálfleik er 46-26. Birna Valgarðsdóttir hefur skorað 14 stig, Erla Þorsteinsdóttir 9, Alda Leif Jónsdóttir 6, Signý Hermannsdóttir 6, Hildur Sigurðardóttir 5, Anna María Sveinsdóttir 4 og Lovísa Guðmundsdóttir 2. Signý er auk þess búin að verja 6 skot, taka 7 fráköst og gefa 4 stoðsendingar.