29 júl. 2004Birna Valgarðsdóttir skoraði 27 stig í sigurleiknum á Andorra í fyrrakvöld en þetta er hæsta stigaskor leikmanns í kvennalandsliðinu í átta ár og þriðji stigahæsti leikur leikmanns í sögunni. Í raun er það aðeins Anna María Sveinsdóttir sem hefur skorað fleiri stig í einum leik. Það sem meira er, Birna þurfti aðeins 26 mínútur til að skora stigin sín. Flest stig í einum landsleik kvenna: 35 Anna María Sveinsdóttir 27. júní 1996 (gegn Möltu á Promotion) 32 Anna María Sveinsdóttir 18.maí 1989 (gegn Kýpur á Smá.ól.) 27 Birna Valgarðsdóttir 28. júlí 2004 (gegn Andorra á Promotion) 24 Anna María Sveinsdóttir 26.júní 1996 (gegn Andorra á Promotion) 24 Erla Þorsteinsdóttir 11. júní 1998 (gegn Möltu á Promotion)
Engin hefur skorað meira í einum leik í átta ár
29 júl. 2004Birna Valgarðsdóttir skoraði 27 stig í sigurleiknum á Andorra í fyrrakvöld en þetta er hæsta stigaskor leikmanns í kvennalandsliðinu í átta ár og þriðji stigahæsti leikur leikmanns í sögunni. Í raun er það aðeins Anna María Sveinsdóttir sem hefur skorað fleiri stig í einum leik. Það sem meira er, Birna þurfti aðeins 26 mínútur til að skora stigin sín. Flest stig í einum landsleik kvenna: 35 Anna María Sveinsdóttir 27. júní 1996 (gegn Möltu á Promotion) 32 Anna María Sveinsdóttir 18.maí 1989 (gegn Kýpur á Smá.ól.) 27 Birna Valgarðsdóttir 28. júlí 2004 (gegn Andorra á Promotion) 24 Anna María Sveinsdóttir 26.júní 1996 (gegn Andorra á Promotion) 24 Erla Þorsteinsdóttir 11. júní 1998 (gegn Möltu á Promotion)