26 júl. 2004Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan 41 stigs sigur á Skotum, [v+]http://www.kki.is/leikvarp/tolfraedi.asp?Leikur=1500002016_1_1[v-]85-44[slod-], í fyrsta leik liðsins á Promotion Cup. Ívar Ásgrímsson, þjálfari liðsins var ánægður med þessa góðu byrjun á mótinu. "Byrjunin á leiknum var mjög góð og við náðum strax 18 stiga forustu. Hittnin í byrjun leiks var gríðarlega góð og liðið var mjög óeigingjarnt í öllum leiknum. Miðið vid æfingaleikina hjá Skotum fyrir mót bjóst ég við þeim sterkari. Ég vona ad þessi byrjun á mótinu gefi liðinu mikið sjálfstraust fyrri næstu leiki," sagði Ívar Ásgrímsson eftir sigurinn á Skotum fyrr í dag.
Liðið var að spila mjög óeigingjarnt
26 júl. 2004Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan 41 stigs sigur á Skotum, [v+]http://www.kki.is/leikvarp/tolfraedi.asp?Leikur=1500002016_1_1[v-]85-44[slod-], í fyrsta leik liðsins á Promotion Cup. Ívar Ásgrímsson, þjálfari liðsins var ánægður med þessa góðu byrjun á mótinu. "Byrjunin á leiknum var mjög góð og við náðum strax 18 stiga forustu. Hittnin í byrjun leiks var gríðarlega góð og liðið var mjög óeigingjarnt í öllum leiknum. Miðið vid æfingaleikina hjá Skotum fyrir mót bjóst ég við þeim sterkari. Ég vona ad þessi byrjun á mótinu gefi liðinu mikið sjálfstraust fyrri næstu leiki," sagði Ívar Ásgrímsson eftir sigurinn á Skotum fyrr í dag.