26 júl. 2004Nú á þessari stundu eigast Íslendingar og Skotar við á Promotion Cup í Andorra. Í hálfleik er staðan þannig að Íslendingar hafa skorað 51 stig og Skotar 23, 28 stiga foryst. Signý Hermannsdóttir hefur skorað 12 stig og Birna Valgarðsdóttir 10.
Íslensku stelpurnar með örugga forystu í hálfleik
26 júl. 2004Nú á þessari stundu eigast Íslendingar og Skotar við á Promotion Cup í Andorra. Í hálfleik er staðan þannig að Íslendingar hafa skorað 51 stig og Skotar 23, 28 stiga foryst. Signý Hermannsdóttir hefur skorað 12 stig og Birna Valgarðsdóttir 10.