22 júl. 2004Námskeiðið verður í annað sinn í Reykjanesbæ nánar tiltekið í íþróttahúsinu við Sunnubraut nú laugardaginn 24.júlí frá 13:00-16:00. Áætlunin var að hafa seinna námskeiðið í ágúst en vegna þess að Fannar og Logi þurfa að mæta til æfinga hjá sínum liðum í Evrópu þurfti að flýta námskeiðinu. Námskeiðið er fyrir krakka á öllum aldri og kostar 2500 kr (veittur er 50% systkinaafsláttur). Síðast var námskeiðið haldið í Vík í Mýrdal og var þáttaka frábær og áhuginn mikill hjá krökkunum. Væntanlega verður námskeið einnig haldið á næstu dögum á Reykjavíkursvæðinu en það verður auglýst síðar.
Körfuboltanámskeið Fannars, Loga og KKÍ í Reykjanesbæ
22 júl. 2004Námskeiðið verður í annað sinn í Reykjanesbæ nánar tiltekið í íþróttahúsinu við Sunnubraut nú laugardaginn 24.júlí frá 13:00-16:00. Áætlunin var að hafa seinna námskeiðið í ágúst en vegna þess að Fannar og Logi þurfa að mæta til æfinga hjá sínum liðum í Evrópu þurfti að flýta námskeiðinu. Námskeiðið er fyrir krakka á öllum aldri og kostar 2500 kr (veittur er 50% systkinaafsláttur). Síðast var námskeiðið haldið í Vík í Mýrdal og var þáttaka frábær og áhuginn mikill hjá krökkunum. Væntanlega verður námskeið einnig haldið á næstu dögum á Reykjavíkursvæðinu en það verður auglýst síðar.