14 júl. 2004Skoska kvennalandsliðið sem Íslendingar mæta í fyrsta leik á Promotion Cup í Andorra í lok mánaðarins, er á fullu að undirbúa sig fyrir mótið. Þær skosku léku á dögunum gegn Englendingum og sigruðu í æsispennandi leik með 2 stigum þar sem Lauren Walker skoraði þriggja stiga körfu 2 sekúndum fyrir leikslok. Walker var stigahæst með 24 stig og Leanne Stupart skoraði 10 stig. Skotar fá svo lið Lúxemborg í heimsókn um helgina og leika þrjá leiki gegn þeim
Skotar undirbúa sig fyrir Promotion Cup
14 júl. 2004Skoska kvennalandsliðið sem Íslendingar mæta í fyrsta leik á Promotion Cup í Andorra í lok mánaðarins, er á fullu að undirbúa sig fyrir mótið. Þær skosku léku á dögunum gegn Englendingum og sigruðu í æsispennandi leik með 2 stigum þar sem Lauren Walker skoraði þriggja stiga körfu 2 sekúndum fyrir leikslok. Walker var stigahæst með 24 stig og Leanne Stupart skoraði 10 stig. Skotar fá svo lið Lúxemborg í heimsókn um helgina og leika þrjá leiki gegn þeim