12 júl. 2004Forsvarsmenn Orkunnar-bensín brugðust skjótt við þegar að þeir lásu fréttina í DV á fimmtudaginn um að brotist hefði verið inn í bíl Inga Þórs Steinþórssonar unglingalandsliðsþjálfara og þjálfara hjá KR. Þeir ákváðu að styrkja KR með nýjum boltum sem komu munu í stað þeirra sem stolið var. Körfuknattleiksdeild KR eru Orkubensínar-mönnum gríðarlega þakkláttir og halda nú áfram æfingum sínum með sannkallaða "Orkubolta". mt: Ingi Þór unglingalandsliðsþjálfari kominn með bolta í stað þeirra sem var stolið.
";Orkuboltar,quot; í stað stolinna bolta
12 júl. 2004Forsvarsmenn Orkunnar-bensín brugðust skjótt við þegar að þeir lásu fréttina í DV á fimmtudaginn um að brotist hefði verið inn í bíl Inga Þórs Steinþórssonar unglingalandsliðsþjálfara og þjálfara hjá KR. Þeir ákváðu að styrkja KR með nýjum boltum sem komu munu í stað þeirra sem stolið var. Körfuknattleiksdeild KR eru Orkubensínar-mönnum gríðarlega þakkláttir og halda nú áfram æfingum sínum með sannkallaða "Orkubolta". mt: Ingi Þór unglingalandsliðsþjálfari kominn með bolta í stað þeirra sem var stolið.