28 jún. 2004A-landslið Íslands í körfuknattleik karla hefur æft af kappi frá því að keppnistímabili lauk í apríl síðastliðnum. Í síðustu viku hófst sá hluti hins formlega undirbúnings liðsins er felst í opinberum landsleikjum - fyrir Evrópukeppni landsliða sem hefst með þremur leikjum í haust, gegn Danmörku, Rúmeníu og Azerbajan. Voru fyrstu leikirnir gegn A-þjóð Belga, sem voru einmitt mótherjar okkar í milliriðlakeppni Evrópumótsins á árunum 1999-2001. Lutum við þá í lægra haldi í leikjunum tveimur heima og heiman, með nokkrum mun. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=231[v-]Allur pistillinn[slod-]
Formannspistill - Vel heppnuð heimsókn Belga
28 jún. 2004A-landslið Íslands í körfuknattleik karla hefur æft af kappi frá því að keppnistímabili lauk í apríl síðastliðnum. Í síðustu viku hófst sá hluti hins formlega undirbúnings liðsins er felst í opinberum landsleikjum - fyrir Evrópukeppni landsliða sem hefst með þremur leikjum í haust, gegn Danmörku, Rúmeníu og Azerbajan. Voru fyrstu leikirnir gegn A-þjóð Belga, sem voru einmitt mótherjar okkar í milliriðlakeppni Evrópumótsins á árunum 1999-2001. Lutum við þá í lægra haldi í leikjunum tveimur heima og heiman, með nokkrum mun. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=231[v-]Allur pistillinn[slod-]