22 jún. 2004Hér gefur að líta upplýsingar um leikmenn belgíska landsliðsins í körfuknattleik, sem kemur til landsins á morgun og mætir Íslendingum í Borgarnesi á fimmtudag, Keflavík á föstudag og Stykkishólmi á laugardag. Jean-Marc Jaumin 34 ára – bakvörður – 1.84 m Oostende, Malaga, Real Madrid, Gran Canaria, Mons Hainaut. Belgískur meistari 1995 og bikarmeistari 1997 og ´98 með Oostende. Leikmaður ársins í Belgíu 1995 og 1997. Guy Muya 21 árs – bakvörður – 1.90 m. Sainte-Walburge, St.Louis, Verviers-Pepinster. Gerrit Major 24 ára – bakvörður – 1.88 m. Telindus Oostende. Tvöfaldur meistari 2001 og belgískur meistari 2002. Evrópureynsla síðan 2000. Duke Tshomba 26 ára – framherji – 1.95 m. Royal BCB, Charleroi, Gilly, Santa Monica Community College, Wichita State, Spirou Gilly Charleroi, RB Antwerpen. Evrópureynsla síðan 1995. Hugo Sterk 22 ára – bakvörður – 1.93 m. Racing Basket Antwerpen, Santa Monica Junior College, Power Wevelgem, BBC Bree. Nýliði ársins í Belgíu 2003. Patrick Mutombo 24 ára – bakv./framh. – 1.97 m. Hannut St.Louis, Gilly, Metropolitan State, Sicilia Messina. Fæddur í Kongó, frændi Dikembe, miðherja New York Knicks. Meistari með Metro State í 2.deild NCAA Wim Van De Keere 26 ára – framherji – 2.04 m. Fairleight Dickinson, Telindus Oostende, Tournai-Estaimpuis, Power Wevelgem. Tvöfaldur meistari með Telindus Oostende 2001. Evrópureynsla síðan 2001. Butch Tshomba 29 ára – framherji – 1.98 m. Brother Gent, Mineral Area JC, Southwest Missouri State, Blue Fox Gent, Mitteldeutscher, V-G Leuven, Würzburg. Evrópureynsla síðan 2001. Piet De Bel 24 ára – miðherji – 2.11 m. Telindus Oostende, Power Wevelgem, RB Antwerpen. Tvöfaldur meistari með Telindus Oostende 2001. Annar í valinu á nýliða ársins í Belgíu 2000. Evrópureynsla síðan 1998. Jeffrey Van Der Jonckeyd 22 ára – framherji – 2.02 m. Athlon Ieper, Antwerpen, Telindus Oostende. Nýliði ársins í Belgíu 2002. Evrópureynsla síðan 2000. Dimitri Lauwers 25 ára – bakvörður – 1.85 m. Seraing, Pepinster, Ajax, Oostende, Le Mans, Cholet Basket, SAOS Dijon. Tvöfaldur meistari með Pepinster 1993, tvöfaldur meistari með Ajax 1995. Nýliði ársins í Belgíu 1998. Evrópureynsla síðan 1996. Axel Marie Gustav Hervelle 21 árs – framherji – 2.04 m. Mailleux Comblain, Hannut - St-Louis, Go-Pass Pepinster, Verviers-Pepinster. Sébastien Buja 27 ára – miðherji – 2.13 m. Gilly, Spirou Charleroi, Telindus Leuven, Blankenberge, Tournai Estaimpuis, Gent Dragons. Belgískur meistari 1998 og belgískur bikarmeistari 1999 með Spirou Charleroi. Nýliði ársins 1997. Evrópureynsla síðan 1996.
Nokkrir athyglisverðir leikmenn í belgíska hópnum
22 jún. 2004Hér gefur að líta upplýsingar um leikmenn belgíska landsliðsins í körfuknattleik, sem kemur til landsins á morgun og mætir Íslendingum í Borgarnesi á fimmtudag, Keflavík á föstudag og Stykkishólmi á laugardag. Jean-Marc Jaumin 34 ára – bakvörður – 1.84 m Oostende, Malaga, Real Madrid, Gran Canaria, Mons Hainaut. Belgískur meistari 1995 og bikarmeistari 1997 og ´98 með Oostende. Leikmaður ársins í Belgíu 1995 og 1997. Guy Muya 21 árs – bakvörður – 1.90 m. Sainte-Walburge, St.Louis, Verviers-Pepinster. Gerrit Major 24 ára – bakvörður – 1.88 m. Telindus Oostende. Tvöfaldur meistari 2001 og belgískur meistari 2002. Evrópureynsla síðan 2000. Duke Tshomba 26 ára – framherji – 1.95 m. Royal BCB, Charleroi, Gilly, Santa Monica Community College, Wichita State, Spirou Gilly Charleroi, RB Antwerpen. Evrópureynsla síðan 1995. Hugo Sterk 22 ára – bakvörður – 1.93 m. Racing Basket Antwerpen, Santa Monica Junior College, Power Wevelgem, BBC Bree. Nýliði ársins í Belgíu 2003. Patrick Mutombo 24 ára – bakv./framh. – 1.97 m. Hannut St.Louis, Gilly, Metropolitan State, Sicilia Messina. Fæddur í Kongó, frændi Dikembe, miðherja New York Knicks. Meistari með Metro State í 2.deild NCAA Wim Van De Keere 26 ára – framherji – 2.04 m. Fairleight Dickinson, Telindus Oostende, Tournai-Estaimpuis, Power Wevelgem. Tvöfaldur meistari með Telindus Oostende 2001. Evrópureynsla síðan 2001. Butch Tshomba 29 ára – framherji – 1.98 m. Brother Gent, Mineral Area JC, Southwest Missouri State, Blue Fox Gent, Mitteldeutscher, V-G Leuven, Würzburg. Evrópureynsla síðan 2001. Piet De Bel 24 ára – miðherji – 2.11 m. Telindus Oostende, Power Wevelgem, RB Antwerpen. Tvöfaldur meistari með Telindus Oostende 2001. Annar í valinu á nýliða ársins í Belgíu 2000. Evrópureynsla síðan 1998. Jeffrey Van Der Jonckeyd 22 ára – framherji – 2.02 m. Athlon Ieper, Antwerpen, Telindus Oostende. Nýliði ársins í Belgíu 2002. Evrópureynsla síðan 2000. Dimitri Lauwers 25 ára – bakvörður – 1.85 m. Seraing, Pepinster, Ajax, Oostende, Le Mans, Cholet Basket, SAOS Dijon. Tvöfaldur meistari með Pepinster 1993, tvöfaldur meistari með Ajax 1995. Nýliði ársins í Belgíu 1998. Evrópureynsla síðan 1996. Axel Marie Gustav Hervelle 21 árs – framherji – 2.04 m. Mailleux Comblain, Hannut - St-Louis, Go-Pass Pepinster, Verviers-Pepinster. Sébastien Buja 27 ára – miðherji – 2.13 m. Gilly, Spirou Charleroi, Telindus Leuven, Blankenberge, Tournai Estaimpuis, Gent Dragons. Belgískur meistari 1998 og belgískur bikarmeistari 1999 með Spirou Charleroi. Nýliði ársins 1997. Evrópureynsla síðan 1996.