11 jún. 2004Fyrri Elítu-búðir KKÍ þetta sumarið fara fram í íþróttahúsinu Austurbergi um helgina. Elítuhóparnir eru undanfari yngri landsliða Íslands, en í þessum æfingabúðum stýra unglingalandsliðsþjálfarar æfingum og fara yfir ýmis tækniatriði. Í sumar stendur KKÍ fyrir æfingabúðum fyrir drengi sem fæddir eru ´91, ´92, og ´93 og stúlkur fæddar ´90, ´91 og ´92. Yfirumsjón með Elítu-búðunum hefur Benedikt Guðmundsson.
Fyrri Elítu-búðir sumarsins verða haldnar um helgina
11 jún. 2004Fyrri Elítu-búðir KKÍ þetta sumarið fara fram í íþróttahúsinu Austurbergi um helgina. Elítuhóparnir eru undanfari yngri landsliða Íslands, en í þessum æfingabúðum stýra unglingalandsliðsþjálfarar æfingum og fara yfir ýmis tækniatriði. Í sumar stendur KKÍ fyrir æfingabúðum fyrir drengi sem fæddir eru ´91, ´92, og ´93 og stúlkur fæddar ´90, ´91 og ´92. Yfirumsjón með Elítu-búðunum hefur Benedikt Guðmundsson.