4 jún. 2004Dagana 14.-16. júní fer á stað körfuboltanámskeið í Reykjanesbæ. Þetta námskeið er haldið af landsliðsmönnunum Loga Gunnarssyni atvinnumanni í Þýskalandi og Fannari Ólafssyni núverandi Íslandsmeistara með Keflavík í samstarfi við KKÍ. Nú gefst ungum körfuknattleiksunnendum tækifæri að æfa undir stjórn lansliðs og atvinnumanna og fá leiðsögn um hvað þarf að gera til að ná langt í íþróttinni, einnig munu þekktir gestaþjálfarar heimsæka námskeiðið s.s. Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari. Námskeiðið er fyrir stelpur og stráka á aldrinum 9-18 ára og hefst mánudaginn 14.júní í Íþróttarhúsi Keflavíkur við Sunnubraut. Krakkar á aldrinum 9-12 ára mæta klukkan 13:00 og 13 ára og eldri klukkan 16:00( hópunum verður skipt eftir aldri og getu). Verð er 3500.- kr fyrir alla þrjá dagan, veittur verður 10% systkinaafsláttur. Skráning fer fram á fyrsta degi námskeiðsins eða á netfanginu korfunamskeid@visir.is Einnig má þess geta að fleiri námskeið munum vera í sumar víðast hvar á landinu.
Fannar og Logi með körfuboltanámskeið
4 jún. 2004Dagana 14.-16. júní fer á stað körfuboltanámskeið í Reykjanesbæ. Þetta námskeið er haldið af landsliðsmönnunum Loga Gunnarssyni atvinnumanni í Þýskalandi og Fannari Ólafssyni núverandi Íslandsmeistara með Keflavík í samstarfi við KKÍ. Nú gefst ungum körfuknattleiksunnendum tækifæri að æfa undir stjórn lansliðs og atvinnumanna og fá leiðsögn um hvað þarf að gera til að ná langt í íþróttinni, einnig munu þekktir gestaþjálfarar heimsæka námskeiðið s.s. Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari. Námskeiðið er fyrir stelpur og stráka á aldrinum 9-18 ára og hefst mánudaginn 14.júní í Íþróttarhúsi Keflavíkur við Sunnubraut. Krakkar á aldrinum 9-12 ára mæta klukkan 13:00 og 13 ára og eldri klukkan 16:00( hópunum verður skipt eftir aldri og getu). Verð er 3500.- kr fyrir alla þrjá dagan, veittur verður 10% systkinaafsláttur. Skráning fer fram á fyrsta degi námskeiðsins eða á netfanginu korfunamskeid@visir.is Einnig má þess geta að fleiri námskeið munum vera í sumar víðast hvar á landinu.