23 maí 2004Íslendingar urdu threfaldir Nordurlandameistarar unglinga í Stokkhólmi í dag thegar öll unglingalidin unnu Svía í úrslitaleikjum mótsins. Thad var stór stund í sögu íslensks körfuknattleiks thegar íslensku lidin tóku vid verdlaunum sínum í Solna-höllinnni í dag. Annar eins árangur er einstakur í sögu íthrótta á Íslandi. U-16 strákarnir gáfu tóninn í morgun thegar their burstudu Svía 86-55. Strax á eftir hófust úrslitaleikir í U-16 ára flokki kvenna og U-18 ára flokki karla. Strákarnir unnu gódan sigur í hörkuspennandi leik, 97-91 og stelpurnar leiddu lengst af í 4. leikhluta í aesispennandi leik og unnu eins stigs sigur 77-76. Meira sídar.
Gullinn dagur í Stokkhólmi
23 maí 2004Íslendingar urdu threfaldir Nordurlandameistarar unglinga í Stokkhólmi í dag thegar öll unglingalidin unnu Svía í úrslitaleikjum mótsins. Thad var stór stund í sögu íslensks körfuknattleiks thegar íslensku lidin tóku vid verdlaunum sínum í Solna-höllinnni í dag. Annar eins árangur er einstakur í sögu íthrótta á Íslandi. U-16 strákarnir gáfu tóninn í morgun thegar their burstudu Svía 86-55. Strax á eftir hófust úrslitaleikir í U-16 ára flokki kvenna og U-18 ára flokki karla. Strákarnir unnu gódan sigur í hörkuspennandi leik, 97-91 og stelpurnar leiddu lengst af í 4. leikhluta í aesispennandi leik og unnu eins stigs sigur 77-76. Meira sídar.