11 maí 2004Körfuknattleiksþjálfarasamband Serbíu og Svartfjallalands heldur þjálfaranámskeið í Belgrad dagana 4.-5. ágúst nk. Óhætt er að fullyrða vandað hafi verið til mannavals hvað varðar fyrirlesara á námskeiðinu. Fyrirlesarar verða: -Larry Brown (aðalþjálfari Detroit Pistons og bandaríska landsliðsins) -Gregg Popovich (aðalþjálfari San Antonio Spurs og aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins) -Roy Williams (aðalþjálfari North Carolina háskóla, og aðst. þjálfari bandaríska landsliðsins) -Etore Mesina (aðalþjálfari B.C. Beneton, Ítalíu) -Božidar Maljković (aðalþjálfari, landsliðs Serbíu og Svartfjallalands) -Arnie Kander (kraft og úthaldsþjálfari, Detroit Pistons) -Dr. Dušan Ugarković (prófessor við Belgrade háskóla og körfubolta Akademíuna í Belgrade) [v+]skjol/2004 BASKETBALL CLINIC APPLICATION.pdf[v-]Skráningarblað[slod-] [v+]skjol/BCB04 program info.pdf[v-]Nánari upplýsingar[slod-] mt: Larry Brown
Þjálfaranámskeið í Belgrad í ágúst
11 maí 2004Körfuknattleiksþjálfarasamband Serbíu og Svartfjallalands heldur þjálfaranámskeið í Belgrad dagana 4.-5. ágúst nk. Óhætt er að fullyrða vandað hafi verið til mannavals hvað varðar fyrirlesara á námskeiðinu. Fyrirlesarar verða: -Larry Brown (aðalþjálfari Detroit Pistons og bandaríska landsliðsins) -Gregg Popovich (aðalþjálfari San Antonio Spurs og aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins) -Roy Williams (aðalþjálfari North Carolina háskóla, og aðst. þjálfari bandaríska landsliðsins) -Etore Mesina (aðalþjálfari B.C. Beneton, Ítalíu) -Božidar Maljković (aðalþjálfari, landsliðs Serbíu og Svartfjallalands) -Arnie Kander (kraft og úthaldsþjálfari, Detroit Pistons) -Dr. Dušan Ugarković (prófessor við Belgrade háskóla og körfubolta Akademíuna í Belgrade) [v+]skjol/2004 BASKETBALL CLINIC APPLICATION.pdf[v-]Skráningarblað[slod-] [v+]skjol/BCB04 program info.pdf[v-]Nánari upplýsingar[slod-] mt: Larry Brown