6 maí 2004Ísfirðingurinn Daníel Þór Midgeley, nemi við Booth-Memorial High School í St. Johns í Kanada, náði þeim merka áfanga á dögunum að verða Nýfundnalands- og Labradormeistari í körfuknattleik skólaliða með liði Booth-Memorial. Daníel Þór er sonur Sólveigar Sigurðardóttur og fóstursonur Sigurðar Jónssonar, skipatæknifræðings, sem hafa búið þar ytra í um eitt og hálft ár. Daníel Þór er á 16. ári, en þáttakendur í deildinni eru 17 ára og yngri. Frétt af [v+]http://www.kfi.is[v-]vef KFÍ[slod-].
Ungur Íslendingur meistari vestan hafs
6 maí 2004Ísfirðingurinn Daníel Þór Midgeley, nemi við Booth-Memorial High School í St. Johns í Kanada, náði þeim merka áfanga á dögunum að verða Nýfundnalands- og Labradormeistari í körfuknattleik skólaliða með liði Booth-Memorial. Daníel Þór er sonur Sólveigar Sigurðardóttur og fóstursonur Sigurðar Jónssonar, skipatæknifræðings, sem hafa búið þar ytra í um eitt og hálft ár. Daníel Þór er á 16. ári, en þáttakendur í deildinni eru 17 ára og yngri. Frétt af [v+]http://www.kfi.is[v-]vef KFÍ[slod-].