6 maí 2004Jæja, enn ein trílógían. Fyrir þá sem ekki hafa haft þolinmæði til að lesa fyrri pistlana þá er þessi trílógía um mismunandi aðstæður og stemmningu ólíkra landsvæða í íslenskum körfuknattleik. Að þessu sinni er það sjálft Höfuðborgarsvæðið. Skipst hafa á skin og skúrir í starfi félaga á Höfuðborgarsvæðinu. Umgjörðin, stemmningin og áhorfendafjöldinn sem einkennir landsbyggðina er án efa aftar í röðinni, samhliða því að samanlagður árangur Suðurnesjaliðanna undanfarna áratugi skyggir á endanum á starfsemi flestra annarra liða – hvort sem menn telja slíkt gott eða slæmt. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=223[v-]Allur pistillinn[slod-].
Formannspistill - Höfuðborgarstemmning
6 maí 2004Jæja, enn ein trílógían. Fyrir þá sem ekki hafa haft þolinmæði til að lesa fyrri pistlana þá er þessi trílógía um mismunandi aðstæður og stemmningu ólíkra landsvæða í íslenskum körfuknattleik. Að þessu sinni er það sjálft Höfuðborgarsvæðið. Skipst hafa á skin og skúrir í starfi félaga á Höfuðborgarsvæðinu. Umgjörðin, stemmningin og áhorfendafjöldinn sem einkennir landsbyggðina er án efa aftar í röðinni, samhliða því að samanlagður árangur Suðurnesjaliðanna undanfarna áratugi skyggir á endanum á starfsemi flestra annarra liða – hvort sem menn telja slíkt gott eða slæmt. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=223[v-]Allur pistillinn[slod-].