6 maí 2004Kobe Bryant verður ekki í landsliði Bandaríkjanna á ÓL í Aþenu í sumar, sökum þess að hann þarf að mæta fyrir rétt í Colorado á sama tíma og leikarnir fara fram. Þetta er gríðarlegt áfall fyrir bandaríkska liðið, sem virkilega þarf á öllum sínum stjörnum að halda, eigi liðið að vera í baráttunni um gullið. Líklegt er talið að Kevin Garnett, sem nýlega var valinn MVP í NBA-deildinni fyrir síðasta keppnistímabil, verði valinn í liðið í stað Bryants. Þegar hafa verið valdir átta leikmenn í liðið, þar á meðal þeir Tim Duncan, Allen Iverson, Jermaine O Neal, Tracy McGrady og Mike Bibby.
Bryant ekki með á ÓL
6 maí 2004Kobe Bryant verður ekki í landsliði Bandaríkjanna á ÓL í Aþenu í sumar, sökum þess að hann þarf að mæta fyrir rétt í Colorado á sama tíma og leikarnir fara fram. Þetta er gríðarlegt áfall fyrir bandaríkska liðið, sem virkilega þarf á öllum sínum stjörnum að halda, eigi liðið að vera í baráttunni um gullið. Líklegt er talið að Kevin Garnett, sem nýlega var valinn MVP í NBA-deildinni fyrir síðasta keppnistímabil, verði valinn í liðið í stað Bryants. Þegar hafa verið valdir átta leikmenn í liðið, þar á meðal þeir Tim Duncan, Allen Iverson, Jermaine O Neal, Tracy McGrady og Mike Bibby.