4 maí 2004Henning Henningsson þjálfari U-16 ára unglingalandsliðs kvenna og Jón Halldór Eðvaldsson aðstoðarþjálfari hans hafa valið endanlegan tólf manna leikmannahóp fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í Stokkhólmi síðar í þessum mánuði. Þeir leikmenn sem fara til Svíþjóðar eru eftirfarandi: Bára Fanney Hálfdánardóttir Haukar Helena Sverrisdóttir Haukar Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík Guðrún Harpa Guðmundsdóttir Keflavík Hrönn Þorgrímsdóttir Keflavík Linda Stefanía Ásgeirsdóttir Keflavík María Ben Erlingsdóttir Keflavík Ragnheiður Theodórsdóttir Keflavík Bára Bragadóttir Keflavík Ingibjörg Skúladóttir UMFH Ingibjörg Vilbergsdóttir UMFN Margrét Kara Sturludóttir UMFN Norðurlandamótið fer fram dagana 19.-23. maí. U-16 pilta, sem og U-18 ára lið pilta og stúlkna taka einnig þátt í mótinu.
Henning og Jón völdu lokahópinn
4 maí 2004Henning Henningsson þjálfari U-16 ára unglingalandsliðs kvenna og Jón Halldór Eðvaldsson aðstoðarþjálfari hans hafa valið endanlegan tólf manna leikmannahóp fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í Stokkhólmi síðar í þessum mánuði. Þeir leikmenn sem fara til Svíþjóðar eru eftirfarandi: Bára Fanney Hálfdánardóttir Haukar Helena Sverrisdóttir Haukar Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík Guðrún Harpa Guðmundsdóttir Keflavík Hrönn Þorgrímsdóttir Keflavík Linda Stefanía Ásgeirsdóttir Keflavík María Ben Erlingsdóttir Keflavík Ragnheiður Theodórsdóttir Keflavík Bára Bragadóttir Keflavík Ingibjörg Skúladóttir UMFH Ingibjörg Vilbergsdóttir UMFN Margrét Kara Sturludóttir UMFN Norðurlandamótið fer fram dagana 19.-23. maí. U-16 pilta, sem og U-18 ára lið pilta og stúlkna taka einnig þátt í mótinu.