4 maí 2004Í síðasta pistli fjallaði ég um þá frábæru stemmningu og umgjörð sem víða hefur myndast á landsbyggðinni í íslenskum körfuknattleik. Nú er hugtakið “landsbyggð” í sjálfu sér illa skilgreint í þessu samhengi, en samkvæmt hefðinni hafa Suðurnesjaliðin Grindavík, Njarðvík og Keflavík ekki verið talin með í því samhengi. Þau hafa nefnilega einmitt verið nefnd “Suðurnesjaliðin”. Erfitt er að koma réttum lýsingarorðum að skipulagi, umgjörð og uppbyggingu körfuknattleiks á Suðurnesjunum. “Fyrirbæri” er e.t.v. orð sem kemur upp í hugann. Hvernig má það annars vera að á 15-20 þúsund manna svæði geti verið til staðar þrjú kapplið sem hafa nánast einokað alla titla í meistaraflokki undanfarna áratugi, og í raun nær ávallt verið öll meðal efstu liða – undantekningarlítið? [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=222[v-]Allur pistillinn[slod-]
Formannspistill - Suðurnesjastemmning
4 maí 2004Í síðasta pistli fjallaði ég um þá frábæru stemmningu og umgjörð sem víða hefur myndast á landsbyggðinni í íslenskum körfuknattleik. Nú er hugtakið “landsbyggð” í sjálfu sér illa skilgreint í þessu samhengi, en samkvæmt hefðinni hafa Suðurnesjaliðin Grindavík, Njarðvík og Keflavík ekki verið talin með í því samhengi. Þau hafa nefnilega einmitt verið nefnd “Suðurnesjaliðin”. Erfitt er að koma réttum lýsingarorðum að skipulagi, umgjörð og uppbyggingu körfuknattleiks á Suðurnesjunum. “Fyrirbæri” er e.t.v. orð sem kemur upp í hugann. Hvernig má það annars vera að á 15-20 þúsund manna svæði geti verið til staðar þrjú kapplið sem hafa nánast einokað alla titla í meistaraflokki undanfarna áratugi, og í raun nær ávallt verið öll meðal efstu liða – undantekningarlítið? [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=222[v-]Allur pistillinn[slod-]