30 apr. 2004KKÍ, Baden Sports Incorporated og Tandy, umboðsaðili þeirra á Íslandi hafa gert með sér samning sem gerir Baden körfuboltann að opinberum keppnisbolta í Intersport-deildinni og 1. deild kvenna. Samningur þessa efnis var undirritaður í dag. Baden lætur KKÍ og félögunum í té bolta til keppni og æfinga og verða þeir allir hágæða boltar sem viðurkenndir eru af FIBA. Samningurinn er til þriggja ára. mt: Frá undirritun samningsins. Frá vinstri Gunnar Svavarsson frá Tandy, Joseph Schindler sölustjóri Baden Sports Incorporated í Evrópu og Pétur Hrafn Sigurðsson framkvæmdastjóri KKÍ.
Baden boltinn verður opinber keppnisbolti KKÍ
30 apr. 2004KKÍ, Baden Sports Incorporated og Tandy, umboðsaðili þeirra á Íslandi hafa gert með sér samning sem gerir Baden körfuboltann að opinberum keppnisbolta í Intersport-deildinni og 1. deild kvenna. Samningur þessa efnis var undirritaður í dag. Baden lætur KKÍ og félögunum í té bolta til keppni og æfinga og verða þeir allir hágæða boltar sem viðurkenndir eru af FIBA. Samningurinn er til þriggja ára. mt: Frá undirritun samningsins. Frá vinstri Gunnar Svavarsson frá Tandy, Joseph Schindler sölustjóri Baden Sports Incorporated í Evrópu og Pétur Hrafn Sigurðsson framkvæmdastjóri KKÍ.