29 apr. 2004A-landslið kvenna tekur þátt í þrem verkefnum nú í sumar undir stjórn nýs landsliðsþjálfara Ívars Ásgrímssonar. Ívar hefur valið 16 manna hóp fyrir verkefni sumarsins. Liðið mun leika þrjá leiki við Englendinga hér á landi 27. 28. og 29. maí næstkomandi. Í júlí mun liðið taka þátt í Promotion Cup sem fram fer í Andorra og í ágúst leikur liðið á Norðurlandamóti kvennalandsliða sem fram fer í Svíþjóð. Verkefni liðsins eru því með mesta móti þetta sumarið. Ívar Ásgrímsson landsliðsþjálfari hefur valið 16 manna hóp sem undirbýr sig fyrir ofangreind verkefni. Í hópnum eru Alda Leif Jónsdóttir ÍS Lovísa Guðmundsdóttir ÍS Signý Hermannsdóttir ÍS Anna María Sveinsdóttir Keflavík Birna Valgarðsdóttir Keflavík Erla Reynisdóttir Keflavík Erla Þorsteinsdóttir Keflavík Rannveig K. Randversdóttir Keflavík Marín Karlsdóttir Keflavík Svava Stefánsdóttir Keflavík Petrúnella Skúladóttir Grindavík Sólveig Gunnlaugsdóttir Grindavík Ólöf Helga Pálsdóttir Grindavík Pálína Gunnlaugsdóttir Haukar Kristrún Sigurjónsdótir ÍR mt: Frá leik kvennalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum á Möltu sl. sumar.
Mörg verkefni hjá kvennalandsliðinu
29 apr. 2004A-landslið kvenna tekur þátt í þrem verkefnum nú í sumar undir stjórn nýs landsliðsþjálfara Ívars Ásgrímssonar. Ívar hefur valið 16 manna hóp fyrir verkefni sumarsins. Liðið mun leika þrjá leiki við Englendinga hér á landi 27. 28. og 29. maí næstkomandi. Í júlí mun liðið taka þátt í Promotion Cup sem fram fer í Andorra og í ágúst leikur liðið á Norðurlandamóti kvennalandsliða sem fram fer í Svíþjóð. Verkefni liðsins eru því með mesta móti þetta sumarið. Ívar Ásgrímsson landsliðsþjálfari hefur valið 16 manna hóp sem undirbýr sig fyrir ofangreind verkefni. Í hópnum eru Alda Leif Jónsdóttir ÍS Lovísa Guðmundsdóttir ÍS Signý Hermannsdóttir ÍS Anna María Sveinsdóttir Keflavík Birna Valgarðsdóttir Keflavík Erla Reynisdóttir Keflavík Erla Þorsteinsdóttir Keflavík Rannveig K. Randversdóttir Keflavík Marín Karlsdóttir Keflavík Svava Stefánsdóttir Keflavík Petrúnella Skúladóttir Grindavík Sólveig Gunnlaugsdóttir Grindavík Ólöf Helga Pálsdóttir Grindavík Pálína Gunnlaugsdóttir Haukar Kristrún Sigurjónsdótir ÍR mt: Frá leik kvennalandsliðsins á Smáþjóðaleikunum á Möltu sl. sumar.