29 apr. 2004Í mars s.l. varð undirritaður þeirrar gæfu aðnjótandi að fara tvisvar sömu helgina til að afhenda deildarmeistaratitla á Vesturlandi. Í fyrra sinnið var það hjá Skallagrími í Borgarnesi fyrir 1. deild karla, og í síðara sinnið hjá Snæfelli í Stykkishólmi fyrir Intersport-deildina. Það verður vart á marga hallað þegar lýst er þeirri skoðun að umgjörð og stemmning í kringum körfuboltaleiki sé óvíða betri en á landsbyggðinni. Þótt víða sé vel staðið að málum þá virðast smærri sveitarfélög á landsbyggðinni hafa náð að skapa sér sérstöðu sem byggir á einhug og allt að því takmarkalausum áhuga. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=220[v-]Allur pistillinn[slod-].
Formannspistill - Landsbyggðarstemmning
29 apr. 2004Í mars s.l. varð undirritaður þeirrar gæfu aðnjótandi að fara tvisvar sömu helgina til að afhenda deildarmeistaratitla á Vesturlandi. Í fyrra sinnið var það hjá Skallagrími í Borgarnesi fyrir 1. deild karla, og í síðara sinnið hjá Snæfelli í Stykkishólmi fyrir Intersport-deildina. Það verður vart á marga hallað þegar lýst er þeirri skoðun að umgjörð og stemmning í kringum körfuboltaleiki sé óvíða betri en á landsbyggðinni. Þótt víða sé vel staðið að málum þá virðast smærri sveitarfélög á landsbyggðinni hafa náð að skapa sér sérstöðu sem byggir á einhug og allt að því takmarkalausum áhuga. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=220[v-]Allur pistillinn[slod-].