29 apr. 2004U-16 ára lið stráka eða drengjalandsliðið stendur frammi fyrir tveimur verkefnum í sumar. Þjálfari liðsins er Benedikt Guðmundsson. Undirbúningur liðsins hefur staðið í tvö ár og voru í upphafi yfir 50 strákar valdir í hópinn en í dag hefur Benedikt valið eftirtalda leikmenn sem mynda hópinn sem tekur þátt í undirbúningi fyrir Norðurlandamót sem fram fer í Svíþjóð 19. – 23. maí og Evrópukeppni landsliða sem fram fer 5. – 15. ágúst í Englandi. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Brynjar Björnsson KR Páll Halldór Kristinsson Keflavík Hafþór Björnsson Breiðablik Gissur Helguson Valur Hörður Axel Vilhjálmsson Fjölnir Sigurður Þorsteinsson KFÍ Þröstur Jóhannsson Keflavík Hörður Hreiðarsson Valur Emil Jóhannesson Fjölnir Hjörtur Einarsson Njarðvík Gústaf Gústafsson Valur Þórir Guðmundsson KFÍ mt: Brynjar Björnsson úr KR er leikreyndasti leikmaður liðsins, en hann á 9 landsleiki að baki með drengjalandsliðinu.
Drengjalandsliðið á NM og EM í sumar
29 apr. 2004U-16 ára lið stráka eða drengjalandsliðið stendur frammi fyrir tveimur verkefnum í sumar. Þjálfari liðsins er Benedikt Guðmundsson. Undirbúningur liðsins hefur staðið í tvö ár og voru í upphafi yfir 50 strákar valdir í hópinn en í dag hefur Benedikt valið eftirtalda leikmenn sem mynda hópinn sem tekur þátt í undirbúningi fyrir Norðurlandamót sem fram fer í Svíþjóð 19. – 23. maí og Evrópukeppni landsliða sem fram fer 5. – 15. ágúst í Englandi. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Brynjar Björnsson KR Páll Halldór Kristinsson Keflavík Hafþór Björnsson Breiðablik Gissur Helguson Valur Hörður Axel Vilhjálmsson Fjölnir Sigurður Þorsteinsson KFÍ Þröstur Jóhannsson Keflavík Hörður Hreiðarsson Valur Emil Jóhannesson Fjölnir Hjörtur Einarsson Njarðvík Gústaf Gústafsson Valur Þórir Guðmundsson KFÍ mt: Brynjar Björnsson úr KR er leikreyndasti leikmaður liðsins, en hann á 9 landsleiki að baki með drengjalandsliðinu.