27 apr. 2004Áfram heldur umfjöllun um samfélagslegt gildi íþrótta, og þá einkum með tilvísun til körfuknattleiksins. Síðastliðið sumar stóð körfuknattleiksdeild Þórs á Akureyri fyrir samstarfsverkefni með samtökunum Regnbogabörnum er fólst í drippli í kringum landið til styrktar þessum öflugu samtökum sem eldhuginn Stefán Karl Stefánsson stofnaði upp á eigin spýtur af elju og hugsjón. Þessir aðilar eiga mikinn heiður skilinn. KKÍ kom lítillega að verkefninu, en átti þar hvorki stórt hlutverk né mikinn heiður. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=219[v-]Allur pistillinn[slod-].
Formannspistill - Útrýmum einelti úr íþróttum
27 apr. 2004Áfram heldur umfjöllun um samfélagslegt gildi íþrótta, og þá einkum með tilvísun til körfuknattleiksins. Síðastliðið sumar stóð körfuknattleiksdeild Þórs á Akureyri fyrir samstarfsverkefni með samtökunum Regnbogabörnum er fólst í drippli í kringum landið til styrktar þessum öflugu samtökum sem eldhuginn Stefán Karl Stefánsson stofnaði upp á eigin spýtur af elju og hugsjón. Þessir aðilar eiga mikinn heiður skilinn. KKÍ kom lítillega að verkefninu, en átti þar hvorki stórt hlutverk né mikinn heiður. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=219[v-]Allur pistillinn[slod-].