26 apr. 2004Rússneska félagið Unics Kazan sigraði í FIBA Europe League á laugardaginn eftir úrslitaleik gegn gríska félaginu TIM Maroussi, 87-63. Undanúrslitin voru haldin í Kazan í Rússlandi og því fögnuðu heimamenn sigri að þessu sinni. Í undanúrslitum vann Unics sigur á öðru rússneku félagi Ural Great, 93-68 og Maroussi sigraði ísraelska félagið Hopoel Tel Aviv, 92-74. Í úrslitaleik um 3. sætið vann Hapoel 112-104 sigur á Ural Great. Nánar í vef [slod-]http://www.fibs-europu.com[v-]FIBA Europe[slod-]
Unics Kazan sigraði í FIBA Europe League
26 apr. 2004Rússneska félagið Unics Kazan sigraði í FIBA Europe League á laugardaginn eftir úrslitaleik gegn gríska félaginu TIM Maroussi, 87-63. Undanúrslitin voru haldin í Kazan í Rússlandi og því fögnuðu heimamenn sigri að þessu sinni. Í undanúrslitum vann Unics sigur á öðru rússneku félagi Ural Great, 93-68 og Maroussi sigraði ísraelska félagið Hopoel Tel Aviv, 92-74. Í úrslitaleik um 3. sætið vann Hapoel 112-104 sigur á Ural Great. Nánar í vef [slod-]http://www.fibs-europu.com[v-]FIBA Europe[slod-]