20 apr. 2004ÍBR hefur gefið út svokallaða foreldrahandbók. Aðalmarkmið með útgáfu handbókarinnar er að kynna og setja fram leiðir fyrir foreldra til að sameinast um barnastarf þar sem velferð barna er í fyrirrúmi. Gott framtak hjá ÍBR. Foreldrahandbókin er liður í að kynna íþróttastarf og þær leiðir sem standa foreldrum til boða til þátttöku í íþróttastarfi með börnum sínum. Handbókin inniheldur ýmsar gagnlegar upplýsingar um íþróttastarf, leiðir fyrir foreldra til að taka að sér hlutverk og sýnishorn af þeim upplýsingum sem hver flokkur og félag setur saman um eigið starf. Til að mynda: ársætlun, stundaskrá, símaskrá og annað sem tilheyrir viðkomandi félagi og flokki. Nánar vef [v+]http://www.ibr.is[v-]ÍBR[slod-]
Foreldrastarf hjá íþróttafélögum - Foreldrahandbók
20 apr. 2004ÍBR hefur gefið út svokallaða foreldrahandbók. Aðalmarkmið með útgáfu handbókarinnar er að kynna og setja fram leiðir fyrir foreldra til að sameinast um barnastarf þar sem velferð barna er í fyrirrúmi. Gott framtak hjá ÍBR. Foreldrahandbókin er liður í að kynna íþróttastarf og þær leiðir sem standa foreldrum til boða til þátttöku í íþróttastarfi með börnum sínum. Handbókin inniheldur ýmsar gagnlegar upplýsingar um íþróttastarf, leiðir fyrir foreldra til að taka að sér hlutverk og sýnishorn af þeim upplýsingum sem hver flokkur og félag setur saman um eigið starf. Til að mynda: ársætlun, stundaskrá, símaskrá og annað sem tilheyrir viðkomandi félagi og flokki. Nánar vef [v+]http://www.ibr.is[v-]ÍBR[slod-]