19 apr. 2004Franska félagið Valenciennes Olympic sigraði í EuroLeague kvenna, en úrslitaleikurinn fór fram í gær. Mótherjarnir Gdynia frá Póllandi áttu aldrei möguleika í leiknum sem lauk 93-69. Franska liðið, sem vann sinn annan EuroLeague titil í fjórum heimsóknum í undanúrslitum á fjórum árum, þótti sýna snilldartakta í leiknum og hreinlega tók pólska liðið í kennslustund. Nánar í [v+]http://www.fibaeurope.com/[v-]vef FIBA Europe[slod-].
Valenciennes sigraði í meistaradeild kvenna
19 apr. 2004Franska félagið Valenciennes Olympic sigraði í EuroLeague kvenna, en úrslitaleikurinn fór fram í gær. Mótherjarnir Gdynia frá Póllandi áttu aldrei möguleika í leiknum sem lauk 93-69. Franska liðið, sem vann sinn annan EuroLeague titil í fjórum heimsóknum í undanúrslitum á fjórum árum, þótti sýna snilldartakta í leiknum og hreinlega tók pólska liðið í kennslustund. Nánar í [v+]http://www.fibaeurope.com/[v-]vef FIBA Europe[slod-].