16 apr. 2004Ráðamenn FIBA og NBA hittust á tveggja daga fundi í New York í síðustu viku. Á fundinum var farið yfir öll helst málefni körfuknattleiksins í heiminum, sem og samvinnu þessara tveggja höfuðhreyfinga körfuknattleiksins. Þar á meðal var rætt um þátttöku NBA-leikmanna í alþjóðlegum mótum, félagaskipti leikmanna á milli landa, æfingabúðirnar "Körfubolti án landamæra" sem fram fara í Asíu, Afríku og S-Ameríku í sumar, kvennakörfubolta, Ólympíuleikana í sumar og baráttuna gegn lyfjamisnotkun. Bæði Patrick Baumann framkvæmdastjóri FIBA og David Stern, kollegi hans hjá NBA, lýstu yfir ánægju sinni með fundinn og samstarf sambandanna.
FIBA og NBA funduðu í New York
16 apr. 2004Ráðamenn FIBA og NBA hittust á tveggja daga fundi í New York í síðustu viku. Á fundinum var farið yfir öll helst málefni körfuknattleiksins í heiminum, sem og samvinnu þessara tveggja höfuðhreyfinga körfuknattleiksins. Þar á meðal var rætt um þátttöku NBA-leikmanna í alþjóðlegum mótum, félagaskipti leikmanna á milli landa, æfingabúðirnar "Körfubolti án landamæra" sem fram fara í Asíu, Afríku og S-Ameríku í sumar, kvennakörfubolta, Ólympíuleikana í sumar og baráttuna gegn lyfjamisnotkun. Bæði Patrick Baumann framkvæmdastjóri FIBA og David Stern, kollegi hans hjá NBA, lýstu yfir ánægju sinni með fundinn og samstarf sambandanna.