15 apr. 2004Fyrirsögn pistils þessa er tilvitnun í fyrirsögn í Morgunblaðinu frá umfjöllun eftir eina viðureign Snæfellsliðsins í úrslitakeppninni. Vísar fyrirsögnin til orða Hlyns Bæringssonar, sem svo eftirminnilega aflaði sér virðingar flestra ef ekki allra þeirra sem fylgdust með leikjum liðsins. Í umfjöllun um erlenda leikmenn, mikilvægi þeirra og fjölda í hverju liði Intersport-deildarinnar, hefur hlutur okkar bestu íslensku leikmanna oft ekki fengið verðskuldaða athygli. Það vill nefnilega gleymast að þrátt fyrir aukinn fjölda erlendra leikmanna þá sigra afmarkaðir einstaklingar ekki keppni á borð við Intersport-deildina í körfuknattleik heldur sterk samhæfð liðsheild. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=213[v-]Allur pistillinn[slod-].
Formannspistill - ";Það er ekki minn stíll að kenna öðrum um,quot;
15 apr. 2004Fyrirsögn pistils þessa er tilvitnun í fyrirsögn í Morgunblaðinu frá umfjöllun eftir eina viðureign Snæfellsliðsins í úrslitakeppninni. Vísar fyrirsögnin til orða Hlyns Bæringssonar, sem svo eftirminnilega aflaði sér virðingar flestra ef ekki allra þeirra sem fylgdust með leikjum liðsins. Í umfjöllun um erlenda leikmenn, mikilvægi þeirra og fjölda í hverju liði Intersport-deildarinnar, hefur hlutur okkar bestu íslensku leikmanna oft ekki fengið verðskuldaða athygli. Það vill nefnilega gleymast að þrátt fyrir aukinn fjölda erlendra leikmanna þá sigra afmarkaðir einstaklingar ekki keppni á borð við Intersport-deildina í körfuknattleik heldur sterk samhæfð liðsheild. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=213[v-]Allur pistillinn[slod-].