5 apr. 2004KR varð í gær Íslandsmeistarar í drengaflokki eftir hörkuspennandi úrslitaleik gegn Fjölni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 86-86, en KR náði að knýja fram 99-97 sigur í framlengingu. KR er einnig bikarmeistari í drengjaflokki. Efri röð: Herbert Svavar Arnarson þjálfari, Sigfús Gunnlaugsson, Brynjar Björnsson, Eldur Ólafsson, Finnur Atli Magnússon, Hörður Harðarson, Óðinn Guðmundsson og Gylfi Björnsson aðstoðarþjálfari. Neðri röð: Friðrik Sigurðarson, Oddur Finnsson, Grétar Örn Guðmundsson, Jens Guðmundsson, Birkir Veigarson og Ellert Arnarson.
Íslandsmeistarar KR í drengjaflokki
5 apr. 2004KR varð í gær Íslandsmeistarar í drengaflokki eftir hörkuspennandi úrslitaleik gegn Fjölni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 86-86, en KR náði að knýja fram 99-97 sigur í framlengingu. KR er einnig bikarmeistari í drengjaflokki. Efri röð: Herbert Svavar Arnarson þjálfari, Sigfús Gunnlaugsson, Brynjar Björnsson, Eldur Ólafsson, Finnur Atli Magnússon, Hörður Harðarson, Óðinn Guðmundsson og Gylfi Björnsson aðstoðarþjálfari. Neðri röð: Friðrik Sigurðarson, Oddur Finnsson, Grétar Örn Guðmundsson, Jens Guðmundsson, Birkir Veigarson og Ellert Arnarson.