1 apr. 2004Keflavíkurstúlkur urðu Íslandsmeistarar í 1. deild kvenna sl. mánudag með sigri á ÍS. Þar með vann Keflavík sinn 11. meistaratitil í kvennaflokki. Þessi mynd var tekin af liðinu á æfingu í gær, þar sem sýnishorn af nýjum búningi liðsins fyrir næsta keppnistímabil voru mátuð. Frá vinstri: Anna María Ævarsdóttir, Svava Ósk Stefánsdóttir, María Ben Erlingsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Bára Bragadóttir, Erla Reynisdóttir, Birna Valgarðsdóttir, Anna María Sveinsdóttir og Rannveig Randversdóttir, Fryrir framan: Marín Rós Karlsdóttir.
Íslandsmeistarar í 1. deild kvenna máta nýja búninga
1 apr. 2004Keflavíkurstúlkur urðu Íslandsmeistarar í 1. deild kvenna sl. mánudag með sigri á ÍS. Þar með vann Keflavík sinn 11. meistaratitil í kvennaflokki. Þessi mynd var tekin af liðinu á æfingu í gær, þar sem sýnishorn af nýjum búningi liðsins fyrir næsta keppnistímabil voru mátuð. Frá vinstri: Anna María Ævarsdóttir, Svava Ósk Stefánsdóttir, María Ben Erlingsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Bára Bragadóttir, Erla Reynisdóttir, Birna Valgarðsdóttir, Anna María Sveinsdóttir og Rannveig Randversdóttir, Fryrir framan: Marín Rós Karlsdóttir.