1 apr. 2004Í kvöld kl. 19:15 hefst fyrsti úrslitaleikur Snæfells og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn. Búist er við fjölmenni í íþróttahúsið í Stykkishólm, en bætt hefur verið við pöllum niður á gólf til að koma öllum fyrir. Það verður mikið um að vera í Hólminum í kvöld og dagskráin hefst snemma eða kl. 18:00. Meðal skemmtiatriða má nefna Breakdanshóp, barnakór og skotkeppni krakka í 7. og 8. flokki. [v+]http://www.snaefellsport.is/[v-]Nánar á vef Snæfells[slod-].
Fyrsti úrslitaleikurinn í kvöld
1 apr. 2004Í kvöld kl. 19:15 hefst fyrsti úrslitaleikur Snæfells og Keflavíkur um Íslandsmeistaratitilinn. Búist er við fjölmenni í íþróttahúsið í Stykkishólm, en bætt hefur verið við pöllum niður á gólf til að koma öllum fyrir. Það verður mikið um að vera í Hólminum í kvöld og dagskráin hefst snemma eða kl. 18:00. Meðal skemmtiatriða má nefna Breakdanshóp, barnakór og skotkeppni krakka í 7. og 8. flokki. [v+]http://www.snaefellsport.is/[v-]Nánar á vef Snæfells[slod-].