30 mar. 2004Franska liðið Dijon, mótherjar Keflavíkur í úrslitum bikarkeppni Evrópu, töpuðu stórt gegn Mitteldeautscher frá Þýskalandi í úrslitum keppninnar. Lokatölur voru 84-68. Þýska liðið sigraði í miðdeildinni, en Dijon sem kunnugt er í vesturdeildinni. Í undanúrslitum vann Dijon Tuborg Pilsener frá Tyrklandi, sem sigraði í suðurdeildinni, 76-74.Í hinum undanúrslitaleiknum vann Mitteleattscher sigur á meisturum norðurdeildarinnar, Dynamo Moskow frá Rússlandi, 95-88. Í úrslitaleiknum þriðja sætið vann Tuborg Pilsener 94-53 sigur á Dynamo Moscow.
Dijon tapaði í úrslitaleik
30 mar. 2004Franska liðið Dijon, mótherjar Keflavíkur í úrslitum bikarkeppni Evrópu, töpuðu stórt gegn Mitteldeautscher frá Þýskalandi í úrslitum keppninnar. Lokatölur voru 84-68. Þýska liðið sigraði í miðdeildinni, en Dijon sem kunnugt er í vesturdeildinni. Í undanúrslitum vann Dijon Tuborg Pilsener frá Tyrklandi, sem sigraði í suðurdeildinni, 76-74.Í hinum undanúrslitaleiknum vann Mitteleattscher sigur á meisturum norðurdeildarinnar, Dynamo Moskow frá Rússlandi, 95-88. Í úrslitaleiknum þriðja sætið vann Tuborg Pilsener 94-53 sigur á Dynamo Moscow.