29 mar. 2004Keflavíkur getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild kvenna með sigri á ÍS í kvöld. Liðið mætast þriðja sinni kl. 19:15 í kvöld og Keflavík hefur 2-0 yfir í einvígi liðanna. Keflavík hefur tíu sinnum orðið Íslandsmeistari í kvennaflokki og getur því bætt þeim 11. í sarpinn í kvöld. Keflavík varð fyrst Íslandsmeistari kvenna árið 1988 og síðasti titilinn vann í fyrra. [v+]http://www.kki.is/meistarar.asp?Adgerd=FlkIsl&Keppni=1.%20deild%20kvenna[v-]Nánar um meistaratitlana í kvennaflokki[slod-].
Vinnur Keflavík sinn 11. titil í kvöld
29 mar. 2004Keflavíkur getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild kvenna með sigri á ÍS í kvöld. Liðið mætast þriðja sinni kl. 19:15 í kvöld og Keflavík hefur 2-0 yfir í einvígi liðanna. Keflavík hefur tíu sinnum orðið Íslandsmeistari í kvennaflokki og getur því bætt þeim 11. í sarpinn í kvöld. Keflavík varð fyrst Íslandsmeistari kvenna árið 1988 og síðasti titilinn vann í fyrra. [v+]http://www.kki.is/meistarar.asp?Adgerd=FlkIsl&Keppni=1.%20deild%20kvenna[v-]Nánar um meistaratitlana í kvennaflokki[slod-].