25 mar. 2004Þriðji leikur Snæfells og Njarðvíkur fer fram í kvöld í Hólminum. Eins og menn vita eru Snæfellingar 2 - 0 yfir og geta tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með sigri í kvöld. Ljóst er að Hólmarar og nærsveitungar munu fjölmenna á leikinn. Njarðvíkingar munu ekki láta sitt eftir liggja og skv. heimasíðu Njarðvíkinga munu menn leggja mikið á sig til að komast á leikinn. Með því að smella á [v+]http://www.umfn.is/karfan/kafli.asp[v-]auglýsinguna[slod-] um leikinn má sjá stutt myndbrot af því er njarðvískir áhorfendur og stuðningsmenn tygja sig af stað. Þar kemur m.a. í ljós að Bæjarstjórinn þeirra Njarðvíkinga er í fínu formi!
Njarðvíkingar fjölmenna
25 mar. 2004Þriðji leikur Snæfells og Njarðvíkur fer fram í kvöld í Hólminum. Eins og menn vita eru Snæfellingar 2 - 0 yfir og geta tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með sigri í kvöld. Ljóst er að Hólmarar og nærsveitungar munu fjölmenna á leikinn. Njarðvíkingar munu ekki láta sitt eftir liggja og skv. heimasíðu Njarðvíkinga munu menn leggja mikið á sig til að komast á leikinn. Með því að smella á [v+]http://www.umfn.is/karfan/kafli.asp[v-]auglýsinguna[slod-] um leikinn má sjá stutt myndbrot af því er njarðvískir áhorfendur og stuðningsmenn tygja sig af stað. Þar kemur m.a. í ljós að Bæjarstjórinn þeirra Njarðvíkinga er í fínu formi!